Fjármálaeftirlitið hefur samþykkt fyrir sitt leyti samruna VBS fjárfestingarbanka hf. og Fjárfestingarfélags sparisjóðanna (FSP) undir nafni VBS fjárfestingarbanka hf. Áður hafði Samkeppniseftirlitið tilkynnt að það gerði ekki athugasemdir við samruna félaganna.
- Fjármálaeftirlitið samþykkir samruna VBS og FSP
| Quelle: VBS Fjárfestingarbanki hf.