Viðskipti fruminnherja Nafn innherja: Milestone ehf. Tengsl við útgefanda: Stjórnarmaður Dagsetning viðskipta: 10.8.2007 Kaup eða sala: Sala / Sale Tegund fjármálagernings: Hlutabréf / Equities Fjöldi hluta: 63.017.167 Gengi/Verð pr. hlut: 17,5 Fjöldi hluta í eigu fruminnherja eftir viðskipti: 0 Fjöldi hluta sem fruminnherji á kauprétt að: 0 Fjöldi hluta í eigu fjárhagsl. tengdra aðila eftir viðskipti: 0 Dagsetning lokauppgjörs: Athugasemdir: "Sjóvá Almennar tryggingar hf. og SJ1 ehf. hafa samþykkt yfirtökutilboð í hluti Mosaics Fashions hf. Samtals átti SJ1 ehf. 33.017.167 hluti í Mosaic Fashions hf. og Sjóvá Almennar tryggingar 30.000.000 hluti samkvæmt framvirkum samningum. SJ1 ehf. er dótturfélag Sjóvá-Almennra trygginga hf. sem er dótturfélag Milestone ehf. Þór Sigfússon er forstjóri Sjóvá-Almennra trygginga hf. og situr í stjórn Mosaic Fashions hf."