- Tilkynning vegna sölu á eignarhluta í Icebank


Sparisjóður Kópavogs hefur þann 12. október 2007 selt allan eignarhlut sinn í
Icebank hf.  Salan er gerð með fyrirvara um samþykki Fjármálaeftirlitsins.
Salan hefur jákvæð áhrif á eigið fé SPK.