- Fitch setur lánshæfismatseinkunnir íslensku bankanna í neikvæða athugun


Alþjóðlega matsfyrirtækið Fitch hefur í dag sett lánshæfismatseinkunnir
íslensku bankanna, þar með talið Landsbankans, vegna langtíma og skammtíma
skuldbindinga og vegna fjárhagslegs styrks, í neikvæða athugun. Fitch reiknar
með að endanleg niðurstaða varðandi  lánshæfimatseinkunirnar fáist á næstu
vikum í kjölfar ítarlegrar skoðunnar fjárhagslegrar stöðu og áhættu bankanna.
Jafnframt hefur Fitch sett skammtíma- og langtímaeinkunnir Heritable Bank í
neikvæða athugun. 
 
Nánari rökstuðning Fitch má finna í fréttatilkynningu sem fylgir hér með.

Frekari upplýsingar veita:
Bankastjórar Landsbankans, Sigurjón Þ. Árnason s. 898 0177 og Halldór J.
Kristjánsson í s. 820 6399,  og Brynjólfur Helgason, framkvæmdastjóri
Alþjóðasviðs í s. 820-6340. 

Anhänge

fitch ratings - landsbanki - 1 april 2008.pdf