Nýjir hlutir í FL GROUP að nafnvirði kr. 3.659.265.291 hafa verið teknir til viðskipta í OMX Nordic Exchange Iceland í samræmi við tilkynningu frá félaginu 14. desember 2007. Skráð hlutafé félagsins eftir hækkunina er kr. 13.584.265.973 að nafnvirði.