- Ársskýrsla Landsbankans 2007 og Aðalfundarkynning


Eins og áður hefur verið tilkynnt, verður Aðalfundur Landsbankans haldinn á
Grand Hóteli í dag, 23. apríl kl. 16:00. 
 
Meðfylgjandi er ársskýrsla Landsbankans fyrir árið 2007 á íslensku og ensku.
Einnig fylgja hér með kynningar bankastjórnar vegna Aðalfundar. 
 
Nánari upplýsingar gefur Fjárfestatengill Landsbankans, Tinna Molphy,
ir@landsbanki.is og síma 410 7200 / 861 1440.

Anhänge

landsbanki - agm  - 23 apr 2008.pdf landsbanki - arsskyrsla2007.pdf