Kaupþing banki hættir tímabundið viðskiptavakt með hlutabréf SPRON


Kaupþing sem verið hefur viðskiptavaki með hlutabréf SPRON mun hætta tímabundið
viðskiptavaktinni frá og með deginum í dag eða þar til niðurstaða hefur fengist
í sameiningarviðræður SPRON og Kaupþings. 

Frekari upplýsingar veitir: 

Jóna Pétursdóttir forstöðumaður almannatengsla
Sími: 550 1771