Samkeppniseftirlitið hefur birt ákvörðun nr. 28/2008 í máli vegna samruna FL Group og Tryggingamiðstöðvarinnar. Þar kemur fram að athugun Samkeppniseftirlitsins bendi ekki til þess að samruninn hafði skapað aðgangshindranir að viðkomandi mörkuðum né að samkeppnisleg staða keppinauta hafi skerst við samrunann. Því sé ekki tilefni til að afafast frekar vegna kaupa FL Group á Tryggingamiðstöðinni. Nánari upplýsingar veitir: Júlíus Þorfinnsson forstöðumaður samskiptasviðs sími: 591 4400 julius@flgroup.is
Samkeppniseftirlitið sér ekki tilefni til að aðhafast vegna kaupa FL Group hf. á Tryggingamiðstöðinni.
| Quelle: FL GROUP hf.