Viðskiptavakt með hlutabréf FL Group hf. hætt


Saga Capital og Glitnir banki hf. sem verið hafa viðskiptavakar með hlutabréf
FL Group hf. hafa sagt upp samningi um viðskiptavakt frá og með deginum í dag
vegna mögulegrar afskráningar FL Group hf. Engir samningar eru nú í gildi um
viðskiptavakt með hlutabréf FL Group.