Kaupþing banki hf. tilkynnir niðurstöðu í útboði samningsbundinna sértryggðra skuldabréfa (Structured Covered Bonds), dags. 27. júní 2008. Alls bárust tilboð að nafnvirði 6,2 milljarður króna. Ákveðið var að taka tilboðum í samningsbundin sértryggð skuldabréf: - KAU CB1 að nafnvirði 0,4 milljarðar króna, vegin áv.krafa er 5,30% - KAU CB2 að nafnvirði 4,4 milljarðar króna, vegin áv.krafa er 5,17% Uppgjörsdagur viðskiptanna er 2. júlí 2008. Nánari upplýsingar veitir Benedikt Sigurðsson, upplýsingafulltrúi, í síma 444 6775.
- Lokið er útboði á samningsbundnum sértryggðum skuldabréfum
| Quelle: Kaupþing banki hf.