Moody's breytir lánshæfiseinkunn á sérvörðu skuldabréfi Glitnis



Reykjavík 01. október 2008

Matsfyrirtækið Moody's Investor Services tilkynnti í dag að það hefði
lækkað lánshæfiseinkunn sína á  sértryggðu skuldabréfi Glitnis í  Aa1
úr Aaa.  Lánshæfiseinkunnin er  áfram til  skoðunar með  möguleika  á
frekari lækkun.


Frekari upplýsingar veita:

Sigrún Hjartardóttir, Forstöðumaður fjárfestatengsla í gegnum netfang
 sihj@glitnir.is  og síma 440 4748

Már Másson, Forstöðumaður kynningarmála í gegnum netfang
mm@glitnir.is og í síma 440 4990