Reykjavik 15. október 2008 OMX Nordic Exchange Iceland hf. (Kauphöllin) hefur samþykkt framkomna beiðni Glitnis banka hf., dagsett 14. október 2008, um töku hlutabréfa félagsins úr viðskiptum. Hlutabréfin voru tekin úr viðskiptum eftir lokun viðskipta þann 14. október 2008, sbr. tilkynning Kauphallar þar um.
Beiðni um töku hlutabréfa Glitnis banka hf. úr viðskiptum samþykkt
| Quelle: Glitnir banki hf.