Exista hefur sagt upp samningum við Kaupþing banka hf. og Straum Burðarás fjárfestingarbanka hf. um viðskiptavakt með hluti félagsins . Uppsögnin er gerð í ljósi gjörbreyttra aðstæðna á verðbréfamarkaði og tekur þegar gildi. Enginn samningur um viðskiptavakt með hluti Exista er því í gildi.