Reykjavík 30 október 2008 - Ágúst Hrafnkelsson hefur óskað eftir því við forstjóra Fjármálaeftirlitsins að vera leystur frá störfum í skilanefnd Glitnis banka hf. Ástæðan er sú að hann sú að hann hefur ráðið sig til starfa sem forstöðumaður innri-endurskoðunar Nýja Glitnis. Fjármálaráðuneytið hefur fallist á beiðni Ágústs og hefur skipað Kristján Óskarsson í hans stað. Ráðning lögmanns fyrir skilanefnd Skilanefnd hefur samþykkt að ráða Pál Eiríksson til starfa fyrir skilanefnd frá og með 24. október 2008. Páll starfaði áður hjá gamla Glitni. Skilanefnd Glitnis banka hf.
Breyting á skilanefnd Glitnis banka hf.
| Quelle: Glitnir banki hf.