Eftirfarandi framboð hafa borist til stjórnar VBS fjárfestingarbanka hf. sem verður kosin á hluthafafundi félagsins 11. nóvember næstkomandi. Aðalstjórn: • Sigrún Helgadóttir, kt. 161068-3329, Stapaseli 4, 109 Reykjavík, vann síðast á fjármálasviði samstæðu Kaupþings. • Páll Þór Jónsson, kt. 271157-6579, Hátún 35, 105 Reykjavík, framkvæmdarstjóri Nett Ísland og ráðgjafi. • Angantýr V. Jónasson, kt. 190455-2469, Vallargötu 4, 470 Þingeyri, sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Vestfirðinga. • Páll Þór Magnússon, kt. 170468-3929, Eskiholti 10, 210 Garðabæ, framkvæmdastjóri Sunds ehf. • Birgir Ómar Haraldsson, kt. 240155-3389, Sæbólsbraut 36, 200 Kópavogi, starfsmaður Sunds ehf. og Icecapital. Varastjórn: • Valþór Hlöðversson, kt. 060452-4239, Álfatúni 8a, 200 Kópavogi, framkvæmdastjóri Athygli ehf. • Símon Sigurður Sigurpálsson, kt. 040161-2449,Þingás 3, 110 Reykjavík, Framkvæmdarstjóri eigin fyrirtækis síðan 1985. • Sigurður Haukur Gíslason, kt. 280867-5359, kennari. • Willum Þór Þórsson, kt. 170363-2569, Aðjúnkt Háskólinn í Reykjavík. • Sigþór Sigurðsson, kt: 040567-5269, framkvæmdastjóri Hlaðbær Colas.
- Framboð til stjórnar VBS fjárfestingarbanka hf.
| Quelle: VBS Fjárfestingarbanki hf.