- Samþykktir Exista október 2008 - leiðrétting


Meðfylgjandi eru samþykktir Exista með breytingum sem samþykktar voru á
hluthafafundi félagsins 30. október 2008. Vakin er athygli á því að í
samþykktum sem fylgdu tilkynningu um niðurstöður hluthafafundar var rangt farið
með hlutafé félagsins í 1. málsgrein, 4. greinar samþykktanna. Rétt er að
hlutafé félagsins er 14.174.767.632 krónur að nafnverði eins og fram kemur í
áður birtum samþykktum frá 30. maí 2008.

Anhänge

exista articles of association october 2008.pdf