Straumur-Burðarás fjárfestingabanki hf. ("Straumur") birtir uppgjör þriðja ársfjórðungs 2008 þann 26. nóvember næstkomandi. Kynningarfundur verður haldinn sama dag á Hilton Hotel Nordica Reykjavík að Suðurlandsbraut 2 í sal H+I. Fundurinn fer fram á ensku. Dagskrá: 9:00 William Fall forstjóri og Stephen Jack fjármálastjóri kynna uppgjörið og svara spurningum úr sal; 10:00 Fundarlok; Fundarstjóri er Georg Andersen. Hægt verður að nálgast kynningarefni sem birt verður á fundinum á www.straumur.com að fundinum loknum. Fundurinn verður sendur út beint á netinu á slóðinni www.straumur.com/webcast Einnig verður hægt að horfa á upptökuna eftir fundinn. Nánari upplýsingar veitir: Georg Andersen Forstöðumaður Samskipta- og Markaðssviðs. Sími: +354 858 6707 E-mail: georg@straumur.com
Upplýsingar um uppgjörsfund Straums-Burðárás Fjárfestingarbanka hf. fyrir þriðja ársfjórðung 2008
| Quelle: Straumur-Burðarás Fjárfestingabanki hf.