Reykjavík, 20. nóvember 2008 Skilanefnd Glitnis banka hf. hefur ráðið Kristján Þ. Davíðsson sem framkvæmdastjóra gamla Glitnis. Kristján starfaði áður sem framkvæmdastjóri á sjávarútvegssviði Glitnis banka hf. Kristján mun starfa náið með skilanefndinni, starfsmönnum gamla Glitnis og ráðgjöfum Skilanefnd Glitnis banka hf.
Kristján Þ. Davíðsson ráðinn framkvæmdastjóri gamla Glitnis banka hf.
| Quelle: Glitnir banki hf.