Kristján Þ. Davíðsson ráðinn framkvæmdastjóri gamla Glitnis banka hf.


Reykjavík, 20. nóvember 2008

Skilanefnd Glitnis banka hf. hefur ráðið Kristján Þ. Davíðsson sem
framkvæmdastjóra gamla Glitnis.  Kristján starfaði áður sem
framkvæmdastjóri á sjávarútvegssviði Glitnis banka hf. Kristján mun
starfa náið með skilanefndinni,  starfsmönnum  gamla Glitnis og
ráðgjöfum


Skilanefnd Glitnis banka hf.

Anhänge

Kristjan Davidsson radinn framkv.stj..doc