Flöggun yfir 10% eignarhlut í Exista hf.


Nýi Kaupþing banki hf. hefur í dag 12. desember 2008 tilkynnt að bankinn eigi
6.694.907.456 hluti í Exista hf,eða sem nemur 10,43% af heildarhlutafé Exista.
Fyrir viðskiptin átti félagið 287.001.781 hluti í Exista. Hlutunum var
aflað á grundvelli fullnustugerðar.