Teymi hf. hefur hafið viðræður við kröfuhafa félagsins um fjárhagslega endurskipulagningu í ljósi erfiðra markaðsaðstæðna. Jafnframt hefur stjórn félagsins ákveðið að kanna sölu eigna.
Viðræður um fjárhagslega endurskipulagningu
| Quelle: Teymi hf.
| Quelle: Teymi hf.
Teymi hf. hefur hafið viðræður við kröfuhafa félagsins um fjárhagslega endurskipulagningu í ljósi erfiðra markaðsaðstæðna. Jafnframt hefur stjórn félagsins ákveðið að kanna sölu eigna.