Alþjóðlega matsfyrirtækið Fitch hefur í dag staðfest lánshæfismatseinkunnir og á sama tíma hætt lánshæfismati á Landsbanka Íslands hf. (Gamla Landsbanka). Samhliða hefur Fitch staðfest lánshæfismatseinkunnir og þar með hætt lánshæfismati á dótturfyrirtæki bankans í Bretlandi, Landsbanki Heritable Bank Plc. Fitch mun þar með hætta lánshæfismati og greiningu á gamla Landsbanka og dótturfyrirtæki hans í Bretlandi. Rökstuðning Fitch má finna í fréttatilkynningu hér meðfylgjandi.
Fitch hættir lánshæfismati á Landsbanka Íslands hf. (Gamla Landsbanka)
| Quelle: Landsbanki Íslands hf.