Matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur tilkynnt að það muni ekki birta frekari lánshæfiseinkunnir eða greiningar vegna Kaupþings banka hf. og dótturfélags bankans í Bretlandi, Kaupthing Singer & Friedlander. Fitch hefur jafnframt staðfest og samtímis dregið til baka einkunnir bankanna. Sjá meðfylgjandi tilkynningu frá Fitch Ratings.
Fitch Ratings hættir mati á Kaupþingi
| Quelle: Kaupþing banki hf.