Skýrsla og kynning vegna fundar með kröfuhöfum 5. febrúar


Aðstoðarmaður Kaupþings banka hf. í greiðslustöðvun hefur boðað
kröfuhafa bankans til fundar þann 5. febrúar 2009 í samræmi við
ákvæði 13. gr. laga nr. 21/1991 um gjaldþrotaskipti. Fundurinn verður
haldinn klukkan 10 að íslenskum tíma á Hilton Reykjavik Nordica
Hotel, Sudurlandsbraut 2, Reykjavík.

Meðfylgjandi er kynning og stutt skýrsla um bankann og stöðu hans,
sem birt verður á fundinum.

Anhänge

Kynning.pdf Skyrsla fyrir krofuhafa Kaupings banka hf.pdf