Vísað er til fréttatilkynningar frá Kaupþingi banka frá 16. febrúar 2009, varðandi sölu á Kaupthing Bank Sverige AB. Salan hefur nú gengið í gegn (seljandi er Kaupthing Sverige AB, sem er móðurfélag Kaupthing Bank Sverige AB og dótturfélag Kaupþings banka hf.; kaupandi er Ålandsbanken Abp), og eru viðskiptin því hvorki háð neinum skilmálum í tengslum við lokun þeirra lengur né samþykki eftirlitsaðila.
Gengið frá sölu á Kaupthing Bank Sverige til Ålandsbanken
| Quelle: Kaupþing banki hf.