Héraðsdómur Reykjavíkur veitti í dag Stoðum heimild til að leita nauðasamninga við kröfuhafa sína. Þorsteinn Einarsson hrl. hjá Forum lögmönnum hefur verið skipaður umsjónarmaður með nauðasamningsumleitunum félagsins. Frekari upplýsingar: Stoðir Júlíus Þorfinnsson Sími 591 4400 Netfang: julius@stodir.is