Straumur - Fundur með lánadrottnum 5. júní kl. 10:00 n.k.


3. júní 2009.

Með vísan til 13. gr. laga  nr. 21/1991 um gjaldþrotaskipti o.fl.  er
hér  með  boðað  til   fundar  með  lánardrottnum   Straums-Burðaráss
fjárfestingabanka  hf.  (Straumur)  og  verður  fundurinn  haldinn  í
fundarsal á 2.  hæð í  Hótel Nordica,  Suðurlandsbraut 2,  Reykjavík,
föstudaginn 5. júní 2009 kl. 10.00.
Á fundinum verður  gerð grein  fyrir stöðu félagsins  og áætlunum  um
aðgerðir til að  koma nýrri  skipan á  fjármál þess  og leitað  eftir
viðhorfi fundarmanna til þeirra ráðagerða.

Virðingarfyllst,
Hörður Felix, Harðarson, hrl. aðstoðarmaður á greiðslustöðvunartíma.

Nánari upplýsingar veitir:
Georg Andersen
Forstöðumaður Samskiptasviðs
Sími: +354 585 6707
georg@straumur.com