Kynning frá fundi Straums með lánadrottnum


5. júní 2009

Á   fundi   þann   5.   júní   s.l.   var   staða   Straums-Burðaráss
fjárfestingabanka hf. (Straumur) og áætlanir um aðgerðir til að  koma
nýrri skipan á fjármál hans kynntar fyrir lánadrottnum Straums.
Í viðhengi má finna kynninguna frá fundinum en hana má einnig nálgast
á heimasíðu Straums.
http://www.straumur.com/en/Information-for-creditors/

Nánari upplýsingar veitir
Georg Andersen
Forstöðumaður Samskiptasviðs
Sími: 585 6707
georg@straumur.com

Anhänge

Kynning.pdf