- Breytingar á samþykktum Byrs


Á aðalfundi Byrs þann 13. maí s.l. kynnti stjórn tillögu um breytingu á
samþykktum sparisjóðins. Gerð var tillaga um breytingu á 23. og 24. grein
samþykktanna.  Tillagan var samþykkt  með öllum atkvæðum sem farið var með á
fundinum gegn atkvæðum tveggja stofnfjáreiganda. 
 
Meðfylgjandi eru nýjar samþykktir Byrs sparisjóðs.

Anhänge

samykktir 13 mai 2009.pdf samykktir tillaga a breytingum_fylgiskjal.pdf