Nauðasamningar Stoða hf. hafa verið staðfestir af Héraðsdómi Reykjavíkur. Stoðir munu í dag greiða öllum kröfuhöfum félagsins kröfur þeirra í samræmi við frumvarp til nauðasamninga Stoða, sem samþykkt var af kröfuhöfum Stoða þann 26. maí sl., með öllum greiddum atkvæðum. Frekari upplýsingar: Stoðir hf. Júlíus Þorfinnsson Sími 591 4400 Netfang: julius@stodir.is