ICEQ verðbréfasjóður - ósk um afskráningu hlutdeildarskírteina og uppsögn samnings um viðskiptavakt


Rekstrarfélag Kaupþings banka hf. hefur tekið ákvörðun um að slíta ICEQ
verðbréfasjóði. Rekstrarfélagið mun óska eftir því við NASDAQ OMX Exchange
Iceland hf. að hlutdeildarskírteini sjóðsins verði tekin úr viðskiptum NASDAQ
OMX eins fljótt og mögulegt er. Rekstrarfélagið hefur sagt upp viðskiptavakt
Nýja Kaupþings banka hf. með hlutdeildarskírteini sjóðsins frá og með deginum í
dag. 

Frekari upplýsingar veitir Sigþór Jónsson, sjóðstjóri, í síma 444 6954,
sigthor.jonsson@rkb.is.