Með úrskurði héraðsdóms Reykjavíkur dags. 2. júlí 2009 var bú Íslenskrar afþreyingar hf., kt. 600898-2059 tekið til gjaldþrotaskipta og undirritaður lögmaður skipaður skiptastjóri í búinu. Hjálagt er afrit úrskurðar héraðsdóms Reykjavíkur. Friðjón Örn Friðjónsson, hrl. Lágmúla 7, 108 Reykjavík. Sími: 581 1155
- Tekið til gjaldþrotaskipta
| Quelle: Íslensk afþreying hf.