Atorka Group hf. fékk í dag áframhaldandi heimild til greiðslustöðvunar til 30. október 2009. Á þeim tíma verður unnið áfram að fjárhagslegri endurskipulagningu félagsins. Nánari upplýsingar veitir Arnar Már Jóhannesson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs, í síma 540-6200.