Héraðsdómur Reykjaness féllst í dag á beiðni Atorku Group hf. um heimild til að leita nauðasamnings við lánardrottna sína. Umsjónarmaður með nauðasamningsumleitunum var skipaður Brynjar Níelsson, hrl.
Beiðni Atorku Group hf. um heimild til að leita nauðasamnings samþykkt
| Quelle: Atorka Group hf.