Bakkavör Group hf. telur ákvörðun Kauphallar sem birt var í dag ekki á rökum reista. Bakkavör hefur ávallt lagt mikla áherslu á að veita viðeigandi upplýsingar til markaðarins á hverjum tíma og telur sig hafa uppfyllt öll lög og reglur sem skráð félag í þessu tilviki.
Bakkavör telur ákvörðun Kauphallar ekki á rökum reista
| Quelle: Bakkavör Group hf.