Héraðsdómur Reykjavíkur staðfesti í dag nauðasamning Bakkavarar Group hf. sem samþykktur var með 90% atkvæða (98% af fjárhæð krafna) á fundi með kröfuhöfum þann 4. mars 2010 eins og fram kom í tilkynningu félagsins þann sama dag.
Héraðsdómur Reykjavíkur staðfestir nauðasamning Bakkavarar
| Quelle: Bakkavör Group hf.