Bráðabirgðastjórn VBS fjárfestingarbanka hf. hefur ákveðið að segja upp öllum starfsmönnum bankans. Fer bráðabirgðastjórn þess á leit við starfsmennina að þeir vinni út umsaminn uppsagnarfrest eða þar til annað verður ákveðið. Ekki liggur fyrir að svo stöddu hvort einhverjir eða allir starfsmenn verði endurráðnir.
Bráðabirgðastjórn hefur ákveðið að segja upp öllum starfsmönnum bankans
| Quelle: VBS Fjárfestingarbanki hf.