Þann 9. apríl 2010 féllst Héraðsdómur Reykjavíkur á beiðni bráðabirgðastjórnar VBS fjárfestingarbanka hf. um skipun slitastjórnar. Samkvæmt 4. mgr. 101. gr. laga nr. 161/2002, sbr. 5. gr. laga nr. 44/2009, eru hæstaréttarlögmennirnir Hróbjartur Jónatansson og Þórey S. Þórðardóttir, og Friðbjörn Björnsson, löggiltur endurskoðandi, skipuð til starfa í slitastjórn VBS fjárfestingabanka hf.
Skipun slitastjórnar
| Quelle: VBS Fjárfestingarbanki hf.