Breytingar á atvinnugreinaflokkun (GICS)


Frá og með 1. júlí 2011 munu tvö félög á First North Iceland hljóta nýja GICS atvinnugreinaflokkun, í kjölfar yfirferðar Morgan Stanley Capital International (MSCI) á flokkuninni. Upplýsingar um þau félög sem verða endurflokkuð má sjá í viðhengi.

Frekari upplýsingar veitir viðskiptasvið NASDAQ OMX Iceland í síma 525 2850 eða með tölvupósti á floor.ice@nasdaqomx.com.


Anhänge