Útgefandi skuldabréfaflokksins BESS 00 1, Sveitarfélagið Álftanes kt. 440169-6869 sameinaðist þann 1. janúar 2013 sveitarfélaginu Garðabæ kt. 570169-6109.
Allar eignir, skuldir, réttindi og skyldur sem tilheyra sveitarfélögunum skulu falla til hins sameinaða sveitarfélags.
Sjá meðfylgjandi auglýsingu innanríkisráðuneytisins á sameiningu sveitarfélaganna í viðhengi.