Í viðhengi fylgir fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar fyrir árið 2014 sem samþykkt hefur verið í bæjarstjórn, en minniháttar breytingar voru gerðar á áætlunni milli umræðna. Sömuleiðis fylgir í viðhengi þriggja ára áætlun bæjarins fyrir árin 2015 til 1017.
Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar fyrir árið 2014 og þriggja ára áætlun fyrir árin 2015 til 1017
| Quelle: Kópavogsbær