Fjarðabyggð áætlar að birta ársreikning Fjarðabyggðar og stofnana fyrir árið 2014 eftir lokun markaða þann 16. apríl næst komandi. Þann dag er áætlað að ársreikningurinn verði lagður fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn Fjarðabyggðar.
Birtingardagur ársreiknings 2014 fyrir Fjarðabyggð og stofnanir er 16. apríl nk.
| Quelle: Fjarðabyggð