Landsnet - Ársreikningur 1. janúar - 31. desember 2015 verður birtur í viku 6


Landsnet hf. mun birta ársreikning félagsins fyrir tímabilið 1. janúar – 31. desember 2015 í viku 6, þ.e. 8.-14. febrúar 2016.