Að beiðni Iceland Seafood International hf., kt. 611088-1329, munu hlutabréf Iceland Seafood International hf. verða tekin til viðskipta á Nasdaq First North 25. maí, 2016.
Auðkenni: | ICESEA |
Fjöldi hluta: | 1.299.588.344 |
ISIN kóði: | IS0000026961 |
Viðskiptalota: | 1 hlutur |
Order book ID: | 122596 |
ADT gildi: | 2.000.000 kr. |
Kennitala félags: | 611088-1329 |
Markaður: | First North Iceland / 101 |
Verðskrefatafla: | Other Equities, ISK / 227 |
MIC kóði: | FNIS |
Atvinnugreinaflokkun
Númer | Nafn |
5000 | Neytendaþjónusta |
5300 | Smásala |
Þessum upplýsingum er dreift að beiðni Viðurkennda ráðgjafans, Kviku banka hf. Vinsamlega hafið samband við Gunnar Örn Petersen í síma 540 32 00 sé frekari upplýsinga óskað.