Ársreikningur Garðabæjar 2016 staðfestur


Ársreikningur Garðabæjar fyrir árið 2016 hefur hlotið afgreiðslu bæjarstjórnar í samræmi við ákvæði 61. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011.  Ársreikningurinn var staðfestur og áritaður við síðari umræðu í bæjarstjórn Garðabæjar 6. apríl 2017.
Meðfylgjandi er ársreikningur Garðabæjar 2016 (sjá viðhengi)
 


Anhänge

Ársreikningur Garðabæjar 2016 - síðari umræða 06.04.2016.pdf