Mánudaginn 15. maí 2017 var ársreikningur Stykkishólmbæjar 2016 tekinn til seinni umræðu í bæjarstjórn Stykkishólmsbæjar og samþykktur samhljóða. Meðfylgjandi er áritaður árreikningur Stykkishólmsbæjar A og B hluti.
Nánari upplýsingar veitir: Þór Örn Jónsson, bæjarritari, í síma 433-8100