Með vísan til tilkynningar sem Kvika banki hf. (auðkenni: KVIKA) birti opinberlega 9. maí 2018 verður skráð hlutafé félagsins á First North Iceland hækkað þann 14. maí 2018.
ISIN | IS0000020469 |
Nafn félags | Kvika banki hf. |
Hlutafé fyrir hækkun | kr. 1.835.017.630 (1.835.017.630 hlutir) |
Hækkun hlutafjár | kr. 9.978.678 (9.978.678 hlutir) |
Hlutafé eftir hækkun | kr. 1.844.996.308 (1.844.996.308 hlutir) |
Nafnverð hvers hlutar | 1 kr. |
Auðkenni | KVIKA |
Orderbook ID | 152974 |