Fjárhagsáætlun Garðabæjar 2019


Fjárhagsáætlun Garðabæjar fyrir árið 2019 ásamt þriggja ára áætlun er lögð fram í bæjarráði Garðabæjar 30. október 2018.  Áætlunin verður lögð fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn Garðabæjar 1. nóvember 2018 og áætlað er að síðari umræða um áætlunina fari fram í bæjarstjórn 6. desember 2018.
Samkvæmt áætluninni er rekstrarafgangur A og B hluta 584 m.kr. Gert er ráð fyrir að framkvæmdir nemi um 2.340 m.kr. þar af er ætlað að viðbygging Álftanesskóla og bygging nýs fjölnota íþróttahús nemi 1.240 m.kr. Gert er ráð fyrir að framlegð nemi 15%, skuldahlutfall verði um 95% og skuldaviðmið 80%.
Meðfylgjandi er fjárhagsáætlun Garðabæjar 2019.

Viðhengi


Anhänge

Garðabær Fjárhagsáætlun 2019-2022 Endanlegfyrriumræða