Brim: Birting ársreiknings 2020, fimmtudaginn 25. febrúar 2021



Brim mun birta ársreikning félagsins eftir lokun markaða fimmtudaginn 25. febrúar 2021.

Kynningarfundur verður haldinn föstudaginn 26. febrúar klukkan 8:30. Í ljósi aðstæðna fer hann eingöngu fram í gegnum fjarfundarbúnað. Hægt er að sækja um aðgang að fundinum á póstfangið kynning@brim.is
Guðmundur Kristjánsson forstjóri, mun kynna uppgjörið og svara spurningum.