Ölgerðin hf.: Fjárfestakynning Q2 2022


Meðfylgjandi er fjárfestakynninng Ölgerðarinnar hf. fyrir 1. mars 2022 til 31. ágúst 2022. 
Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf. mun birta uppgjör fyrir tímabilið 1. mars 2022 til 31. ágúst 2022 í dag, þriðjudaginn 11. október 2022 kl 16:30.
Á fundinum kynna stjórnendur rekstur og afkomu félagsins og svara spurningum.

Fundinum verður auk þess varpað í gegnum netið á vefslóðinni: 
https://olgerdin.velkomin.is/vidburdur/halfsarsuppgjor-olgerdarinnar

Viðhengi



Anhänge

Ölgerðin hf. - Fjárfestakynning Q2