Hampiðjan hf. - Viðskipti stjórnenda


Vilhjálmur Vilhjálmsson, stjórnarformaður Hampiðjunnar, hefur selt hlutabréf í Hampiðjunni til stærsta hluthafa Hampiðjunnar, Hvals hf.  Forstjóri Hvals, Kristján Loftsson, er einnig stjórnarmaður í Hampiðjunni.

Sala á hlutabréfunum er að hluta til að greiða erfðafjárskatt frá síðasta sumri.

Eftir viðskiptin er Vilhjálmur áfram einn af stærstu hluthöfum félagsins með 8.387.374 hluti. Hvalur á eftir viðskiptin 228.384.667 hluti í Hampiðjunni. 

Nánari upplýsingar um viðskiptin má sjá í meðfylgjandi tilkynningum.

Viðhengi



Anhänge

Viðskipti stjórnanda (KL) Viðskipti stjórnanda (VV)